Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

var ađ lesa sáttmálann

Og er dolfallinn!

er ég ađ skilja rétt?
Sáttmálinn http://www.island.is/endurreisn/stjornvold/adgerdir-stjornvalda/samantekt-adgerda/stodugleikasattmalinn/ talar fagurlega um allskonar ađstođ til heimila og sérstaklega um ţá sem voru ađ kaupa sína fyrstu eign, en hvađ međ ţá sem áttu sína fyrstu eign og voru ađ skipta upp í stćrri eign og hafa misst allt spariféđ sitt. er ţađ fólk ekki í verri stöđu en yngra fólk sem gćti skilađ fasteign sinni og byrjađ upp á nýtt.

Annađ sem ég sá var ađ vel er talađ um styrki til handa Starfsendurhćfingarsjóđs atvinnulífsins , ţar er talađ í beinum tölum og dagsettningum.

vildi ég sjá ţađ ţegar talađ er um hjálp til heimilana.


ER ŢAĐ !!!!

Hvađ eru ţeir ađ segja.
Hver var vendipunkturinn!
Hvert var innihald samningana!!

Nei bíddu ţađ er ekki búiđ ađ semja, af hverju eru ţeir (Vilhjálmur og félagar) ađ tala eins og allt sé orđiđ gott.
Er ţađ ekki eins og ađ borđa kjötiđ áđur en búiđ er ađ veiđa dýriđ???

Mér finnst eins og allt ţetta mál sé tilbúningur af Samtökum Atvinnulífsins og Ríkisstjórnarinnar til ađ halda okkur " vinnulýđnum " góđum og sýnast vera ađ gera eitthvađ.


mbl.is Stađan hefur lagast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband