Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

hálka hvađ!!!!

Ég hélt ađ fólk sem komiđ er međ bílpróf vissi ađ ţađ getur myndast hálka á veturna.

Í mínum huga er ekki hćgt ađ kenna ađstćđum um óhöpp af ţessu tagi.

Ef ţú keyrir hćgar, sérstaklega ţegar er snjór eđa hálka, verđur ekki slys.

Ţetta á viđ um alla.

Ađ kenna hálkunni um er eins og segja ađ viđ vissum ađ brunnurinn var opin og ţess vegna ýttum viđ barninu ofan í hann.


mbl.is Árekstur á Gullinbrú
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband