ađ vera eđa vera ekki flugvöllur í Vatnsmýrinni
29.1.2008 | 14:10
Höfum viđ efni á ađ byggja nýjan flugvöll í Reykjavík.
Ég held ekki, og hver segir ađ ekki sé hćgt ađ nota ađstöđuna á Keflavíkurflugvelli ţá nánar varnarsvćđiđ.
Mér finnst ekki hćgt ađ ćtla ađ fćra flugvöllinn í Reykjavík.
Leggjum hann niđur og fćrum alla flugumferđ til Keflavíkur.
Nú ef ekki látiđ ţá flugvöllinn vera.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Ferđalög, Lífstíll, Viđskipti og fjármál | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.