af hverju er ţađ leyft
31.10.2015 | 05:20
Ég var fyrir nokkrum árum á borgarafundi í Grafarvogi, Geirjón varđstjóri Lögreglunar var ađ útskýra fćkkun viđverutíma og mannafla á Grafarvogs svćđi.
Spurđi ég hann ţá hvort viđ Grafarvogsbúar mćttum ekki bara safna fyrir meiri ţjónustu t.d. 500 kr. auka skatt á hvern Grafarvogsbúa.
Hann brást hinn versti viđ og ţrumađi ađ mér ađ viđ getum ekki keypt okkur löggćslu.
Hvađ er nú ađ gerast ÍSAVÍA fćr ađ kaupa sér löggćslu.
Og hverjum á sú lögregla ađ ţóknast, ríkinu sem getur ekki borgađ ţeim laun EĐA ÍSAVÍA sem er ađ kaupa ţessa vinnu?????
Isavia fjármagnar löggćslu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Löggćsla | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 05:23 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.