Tvímenntu hjálmlaus á rafmagnsvespu
20.5.2014 | 09:21
ţessi frétt er ekki ný
ţetta er daglegt, nei mörgu sinnum á dag, daglegt brauđ í okkar hverfi
og ţetta einskorđast ekki viđ rafmagnsvespur, nei,
50 cc vélvespur bruna um gangstíga Salahverfis
í Kópavogi, 2 og 3 á vespunni og hjálmlausir
svo er ţađ orđiđ algengt ađ viđkomandi vélvespur eru ekki á númerum.
eru foreldrar ţessarra barna allveg sama um lög og reglu,
eđa er ţađ okkur í sjálfsvald sett ađ skrá og tryggja ökutćkin okkar.
hvađ ţá međ ţađ ađ 50 cc vélvespur meiga ekki vera á gangstígum
ţćr eru lögum samkvćmt vélknúin ökutćki sem eiga ađ vera á götunni.
fyndist ykkur í lagi ađ aka bílum um gangstéttir og stíga borgarinnar
númerslausum og ótryggđum.
ungur mađur sem var ađ keyra vélvespu um göngustíga Salahverfis
sagđi mér ađ ţađ mćtti aka vélvespum um gangstíga ef vespan
kćmist ekki hrađar en 30km klst og mćtti vera númerslaus.
bull bull bull
í lögum segir ađ rafmagnshjól sem ekki kemst hrađar en 25 km klst
ţarf ekki ađ skrá eđa tryggja.
rafvespur falla undir ţessa skylgreiningu, ekki vélvespur........
lög nr 1987 nr. 50 30. mars
og ţá sérstaklega 39 og 41 grein
skođiđ líka
Frumvarp til laga
um breytingu á umferđarlögum, nr. 50/1987, međ síđari breytingum
(EES-innleiđing o.fl.).
(Lagt fyrir Alţingi á 143. löggjafarţingi 20132014.)
Ţingskjal 552 284. mál
Tvímenntu hjálmlaus á rafmagnsvespu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.