Undanskot

þetta hef ég aldrei heyrt áður að ef boðað er til verkfalls af verkalíðsfélagi þurfi félagsmaður að standa verkfallsvörslu til að geta sótt bætur í verkfallssjóð félagsins.

Það er eins og maður þurfi að vinna þegn skyldu vinnu til að fá sjúkra bætur. 

Eru þessi verkalíðsfélög að brjóta á sínum félögum, er þessi verkfallssjóður ekki ætlaður til að styðja félagsmenn sem beðnir eru um að leggja niður vinnu og fyrirfara launum frá vinnuveitanda. Af hverju er það loforð um aðstoð háð því skylirði að verkfallsaðili þurfi að standa uppi í hárinu á kvalara sínum þ.e. Vinnuveitanda og stoppa hann (vinnuveitandann) Ída reyna að bjarga sínu fyrirtæki.    Þið eruð kolrugluð....


mbl.is Greiðsla úr sjóði háð þátttöku fólks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband