Í flokk eða ekki

flokksræði - Gerræði

Flokkur eða ekki flokkur það er spurningin.
Samkvæmt núverandi kosningarkerfi verða menn (og konur) að vera í flokk til að bjóða sig fram til Alþingis eða bæjarstjórnar. Verða að hafa e.h. stefnuskrá sem flokkurinn sem heild samþykkir.

þess vegna finnst mér svolítið asnalegt, nei fáránlegt að Ólafur F sem gerðist liðhlaupi úr röðum Sjálfstæðisflokksins skuli nú hlaupa til baka og ná að semja við þá.
Maður ætti reyndar að hrósa honum( ólafi ) fyrir, maður sem er búinn að svíkja sína menn geti seinna samið um samstarf við þa finnst mér æðislegt.
Eða er þetta plott hjá Sjálfstæðisflokknum til að ná aftur völdum.

HMM get ég kanski safnað svona 10.000 atkvæðum og labbað inn í Ráðhús Reykjavíkur og hennt út sitjandi stjórn. Hvað þá með landspólitíkina HMM.

Miðað við atburði seinustu 103 daga er mín hugleiðing kanski ekki fjarlægur draumur heldur bara raunveruleiki Reykjavíkur í dag.
Hvernig stendur á því að maður (Ólafur F) geti farið úr flokki þar sem hann er sitjandi þingmaður í stjórn og tekið með sér sætið sem var eign flokksins.

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband