Kosningar

Kosningar til hvers !!!

Almenningur eyđir fullt af tíma í ađ tilkynna yfirvöldum skođun sína í stjórnmálum og ferđast stundum um langan veg til ţess.
Og hvađ gerist, jú flokkur A vinnur kosningarnar međ 25-30% atkvćđa og á ţá ađ stjórna landinu eđa borginni.

Mér finnst ekkert ađ ţví ađ flokkur A stjórni án hreins meirihluta, en ef flokkur A ţorir ekki ađ stjórna ţannig ţá verđur hann ađ skapa, međ samningum meirihlutastjórn og taka međ sér í stjórn annan flokk t.d. B sem fékk 20-25% atkvćđa.

Núna kemur ađ hlutanum sem mér finnst alveg óskiljanlegur, eđa heldur fáranlega heimskur, ef flokkur A nćr ekki ađ mynda stjórn á 2 vikum (landspólitík) ţá fćr nćsti flokkur međ nćstmest af atkvćđum, í ţessu tilfelli flokkur B völd til ađ reyna ađ mynda stjórn og getur sniđgengiđ flokkinn sem vann kosningarnar!!!!!!!

Mér er spurn, hverskonar bananalýđveldi búum viđ í ţegar óskir okkar kjósenda er sniđgengin svona hrikalega.

Ég get ekki séđ ađ ţetta sé lýđrćđi.....
Ér ekki betra ađ spara peningana sem fara í kosningarnar og láta stjórnmálamenn bara slást um réttinn til ađ mynda stjórn og selja inn á slaginn.

Mér finnst ađ ef flokkur A getur ekki myndađ meirihlutasamstarf verđur hann bara ađ stjórna einn sem minnihluta stjórn.

Ţannig er  landsmönnum sýndur mestur heiđur og viđ förum ađ vanda valiđ.

Ég byđ um ađ viđ kjósendur fáum heiđur okkar aftur!!!!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband